Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
stjórnvaldsaðgerð
ENSKA
regulatory action
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Formamíð (CAS-númer 75-12-7) er notað m.a. í plast- og fjölliðuiðnaði, einkum sem leysir, mýkiefni eða sem efni sem er notað ásamt þanefni til að framleiða frauð(fn). Árið 2010 greindu nokkur aðildarríki formamíð í ýmsum frauðleikföngum, s.s. leikmottum, sem gaf tilefni til áhyggna varðandi heilbrigði barna við innöndun. Sum aðildarríki gripu til, eða íhuguðu að grípa til, stjórnvaldsaðgerða.

[en] Formamide (CAS number 75-12-7) is used, among others, in the plastics and polymers industry, particularly as a solvent, plasticiser or as a substance associated with a blowing agent used in the production of foam(fn). In 2010, several Member States identified formamide in a range of foam toys, such as puzzle mats, which gave rise to concerns for the health of children through inhalation. Some Member States took or were considering taking regulatory action.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2115 frá 23. nóvember 2015 um breytingu, að því er varðar samþykkt tiltekinna viðmiðunarmarka um íðefni, sem eru notuð í leikföng, á viðbæti C við II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/48/EB um öryggi leikfanga, að því er varðar formamíð

[en] Commission Directive (EU) 2015/2115 of 23 November 2015 amending, for the purpose of adopting specific limit values for chemicals used in toys, Appendix C to Annex II to Directive 2009/48/EC of the European Parliament and of the Council on the safety of toys, as regards formamide

Skjal nr.
32015L2115
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira